Frsluflokkur: Af mr og fjlskyldu minni

Gvendur magalausi.

gvendu_magalausiSumari var bi, hausti komi og rttirnar bnar. g var aftur kominn til Reykjavkur r sveitadvl minni fyrir vestan og bei ess n ess eins leiindum a sklagangan hfist aftur og yru enn meiri leiindi .Slturt var hafin. A vsu urfti g ekki a lta mr leiast arna hfukaupstanum, v fyrir strka sem voru full frskir og heilbrigir anda var ng a starfa. Til dmis styttu vi strkarnir okkur oft stundir vi allskyns strkapr og hrekki. a var mjg vinslt hj okkur t.d. a strjka korktappa vi stofururnar ar sem flk sat inn og hlustai tvarpi. En af vikomu korksins vi gleri ,myndaist trlegt og eymdarlegt skrandi hlj inn stofu svo ekki var gerlegt a sitja ar ni og hlusta tvarpi. Komu karlarnir arfavitlausir t og vildu n okkur til hegninga, en ar sem vi ekktum hvern krk og hvern kima hverfinu og hfum fyrirfram kvei allar flttaleiir, sluppum vi alltaf nema Siggi langi sem var mjg hgfara flttanum og fkk hann v alla hegningu sem tlu var okkur fjrum vinunum. En Siggi langi tk eim refsingum sem hann voru lagar me mestu r v allt etta var svo helvti gaman.

N var a svo a Gvendur pabbi Sigga langa var einhver s grennsti maur sem g hef augum bari lfsferli mnum. Og g held a hann s einnig einhver glasti maur sem bi hefur landinu fr upphafi, var hann ekki mllaus. Aldrei heyri g hann segja or vi okkur strkana og var sama hvaa djflagang vi framkvmdum nvist hans. Hann var alltaf jafn gull og minningunni man g ekki eftir hvernig rdd hans hljmai. En essi maur var ekki eins og allir arir, v hann vantai mestan hlutann af maganum sem hafi veri skorinn burtu. Og arna er sem sagt komin skringin v hvers vegna Gvendur var svona mjsleginn. Enda sagi Siggi sjlfur, a pabbi sinn gti aeins bora hlfa rgbrausnei einu og vri hann saddur:

J, a er alveg bsn hva pabbi getur ti lti. Ef hann tur heila brausnei me osti sst hn framan honum. a er hryllilegt, sagi Siggi og reyndi a skapa sam me fur snum.

a var sem sagt komin slturt og mamma og pabbi hfu teki nokkur sltur og stu n a verkun innmatnum fram vottahsi. Og ar s g vambirnar bala og skaut upp eirri hugsun hj mr, a ef mr tkist a stela einni vmbinni, gti g bjarga matarlyst Gvendar magalausa. Og vi essa hugsun mna hl g inn mr.

g stti n fris egar foreldra mnir tku sr sm hvld fr amstrinu lddist fram vottahsi og stal einni vmbinni, stakk henni blautri niur tma sklatsku og hljp sem ftur toguu til Bigga ofvita vinar mns. g sagi honum fr eim borganlega hrekk sem g hafi bger, en til ess a hgt yri a framkvma etta snilldarbrag mitt yri a skrifa brf. Og v leitai g til hans sem sanns vinar og mtti hann n ekki bregast fstbrur raun. Enda hefi hann einn okkar vinanna agang a ritvl.

Biggi ofviti sem var alltaf tilbinn allt sama hversu vitlaust og glfralegt a var, leit til mn og sagi: Miki snilldarbrag hefur upphugsa og hldu v til verksins og skrifum etta daulega brf til Gvendar.

Tkum vi san til vi brfaskriftirnar og a lokum hljai brfi til Gvendar magalausa eitthva essa veru:

Herra Gvendur.
ar sem g tk vart of miki af vmbinni inni sendi g r hr me njust ger a varamaga, sem er njasta undri lknavsindum. Til ess a hann brkist rtt skaltu setja hann fyrir nean naflann og festa vel me slturgarni. Hafu hann samt ekki svo san a getir ekki mgi. a er von mn a eftir essa ager getur ti meira en hlfa brausnei ml.
Lknirinn.

Ofvitinn renndi augum snum gfulega eftir hverju lnu brfsins og sagi san:

Miki andskoti er etta gott brf. En heyru Dri, miki djfull vri gaman a setja einnig einn hrtspung me vmbinni. a vri islegt a sj Gvend reyna a festa honum me slturgarni vi sinn gamla, ha-ha-ha. Og egar Gvendur fri a htta segi Stna Elsku Gvendur minn magalausi, hva ertu a gera me etta. Dugar r ekki lengur einn?
Ha-ha-ha, hl s gfai og hlt fram a lsa draumum snum um eymdarstand Gvendar magalausa me vibundinn hrtspunginn milli fta sr.

Eftir brfaskriftina var nst dagskr a koma vmbinni heim til Gvendar n ess a eftir yri teki. Pkkuum vi sendingunni inn pappakassa, lmdum brfi kassann og lgum san essa httulegu pstfer. Allt gekk a skum, thurin var opin svo vi laumuum sendingunni inn fyrir dyrnar og hlupum svo burtu eins og lfi vri hfi.

Lei n essi dagur framundir kvldmat en s g hvar s magalausi kemur t um dyrnar heima hj sr. Og egar hann sr mig tekur hann til vi a hlaupa tt til mn og snist hann n mjrri en nokkru sinni fyrr. Auk ess s g ekki betur en a maurinn vri sfellt a skipta um lit andlitinu. Stelpurnar sem voru pars httu leik snum og horfi forundri ennan veiklulega og magalausa mann, sem me gnarhraa stefndi tt til mn og var stundum dumbrauur ella helblr andlitinu. En g ekkti hverfi betur en hann og var einnig fljtari fti og slapp v undan reii mannsins.

egar g nokkru seinna kom heim var g ekki fyrr kominn r gmmtttunum en karl fair minn snaraist fram gang, tk gnar fast um herar mr og vippai mr n nokkurra ora fram vottahs. Sleppti mr ar miju glfi og sagi mr a setjast. g benti honum , a arna vri ekkert til a setjast og v gti g ekki sest.
Sestu! sagi pabbi og benti blautt glfi.
a er rennblautt. g get ekki sest bleytuna enda verur mamma rei, sagi g og ttist hafa sni karl fur minn.
a gerir ekkert til. g get sagt krkkunum gtunni a hafir mgi buxurnar af hrslu vi a sitja hr myrkrinu.

Vi essi or hans var g viss um a s gamli vri orinn jafnvitlaus og Gvendur magalaus. Og settist g v bleytuna.

Hvar er gorvmbin sem stalst fr mmmu inni. Og enga li hr til a komast hj hegningu. Og sju til, vi hvert satt or skaltu rfa eina vmb og ekki bara hr heldur einnig hj Gumundi og Stnu. Og t me sannleikan, hvar er vmbin?

tli Stna s ekki a reyna a binda vmbina framann Gvend og kannske lka punginn? sagi g og vildi ekki sleppa tuktinni r mr.

Mr koma engir pungar vi, mnir eru allir hr. Og litla hrsi fer ekki sklann morgun. veru hr og mrhreinsar allan ann ristil sem hreinsa arf og a eru nokkrir metrar. Og han kemur ekki fram fyrr en g segi. Er a skili?

g sagi ekkert v g fann hve skmm mn var mikil. A vera ltinn sitja rassblautur, matarlaus myrkvuu vottahsinu, ar sem jafnvel draugar gtu leynst var meiri skmm en nokkur strkur getur ola. Og g fann hvernig g minnkai r svfnu og hrilegu hrekkjusvni ltinn og hrddan strk. Tminn essu myrkvaa vottahsi tlai aldrei a la og g ori ekki a standa upp af glfinu af tta vi, a einhver snileg hnd kmi t r myrkrinu og rsti mr aftur niur blautt glfi.

Svo opnuust dyrnar og ljsi var kveikt. Pabbi kom inn, horfi mig og spuri hvernig mr lii og hvort dmurinn vri farinn r mr? Ef svo vri ekki kmi g ekki fram br.

Hann er farinn. Sagi g heldur lgrma.
Hvert fr hann? Spuri refsivndurinn.
Vonandi heim til Gvendar magalausa. Sagi g me nokkru stolti rddinni.
J, a vona g lka. sagi pabbi og brosti og a var eins og hann vri allt einu orinn ngur og stoltur af essu rassblauta strkfti snu. Enda tti fur mnum lti vari foreldra sem voru alltaf a klagast yfir hrekkjum og ru elilegu athfi elilegra barna. Og sagi v oftar en ekki, a slkir foreldrar vru hvimleiari en ll hrekkjusvnin Norurmrinni. Og hafi hann kk fyrir kennslu sna.


A f kosningartt.

tt ekki su neinar kosningar nnd svo vita s langar mig a segja hr fr egar g laist kosningartt fyrsta sinni.

Miki funda g allt a unga flk sem um essar mundir last kosningartt. g funda a vegna ess a dag er etta unga flk miklu upplstara um stjrnml en vi sem fengum ennan sama rtt tmum kaldastrsins og jrntjaldsins. En eim tma fkk almenningur alla sna plitsku uppfrslu r niurnjrvuum flokksblum sem svifust einskis rri snum. Voru sur essara flokksblaa uppfullar af hreinum lygum og hlfsannleik um andstinganna, sem oftar en ekki voru sagir slk illmenni og freskjur plitskum gjrum snum, a landi og j stafai strhtta af tilvist eirra og ttu v sumir eirra a geymast inn Kleppi og a spennitreyju. essum tma var plitkin anna hvort bl ea rau. hinu plitska litrfi voru arir litir ekki til, nema a vera skyldi a a rlai mske fyrir einhverri grnni slikju Framskn.

J, g funda sem um essar mundir geta mynda sr lfskoun n ess ofurvalds sem flokksblin hfu skounarmyndun almennings essum tma.

Annars var a mr mikil raun a last kosningartt og er g varla binn a jafna mig eim feng mnum enn . En ar sem essum tma vantai alla plitska uppfrslu fyrir okkur unga flki, skildi g t.d. ekki vel hvernig g tti a nlgast ennan rtt minn. Hvort hann yri sendur mr psti ea g sjlfur yri a fara einhverja opinbera skrifstofu sem hafi me thlutun kosningarrttar a gera. etta var skiljanleg hugsun v essum tma voru allskyns stofnanir sem geru ekki anna en thluta allskonar leyfum og uppskriftum. Og oft las maur blunum um flokksspillingu sem rkti essum thlutunarstofnunum og a ar fengu eir einir rlausn sinna mla sem stundina tilheyru rttum flokki. Skildist mr allri umru a oftast fengi flk neitun vi beinum snum essum kontrum. Helst a flk fengi einhverja fyrirgreislu ef a vri heildsali ella bndi og tilheyru haldinu ea framskn. Kommarnir fengu aldrei nein leyfi.

essum rengingum mnum um minn eigin kosningartt s g ekki anna r en leita mr uppfrslu hj mr skynsamari manni og spuri hann v hvort g fengi brf?

Brf, sagi s skynsami. Til hvurs arftu brf. Hver tli svo sem a skrifi r brf og til hvurs? Nei, etta liggur allt hendi og arft ekkert brf.

Fer g thlutunarkontr?, spuri g me kva rddinni.

Nei, tli a. Ekki held g a n. Nema helst til skmmtunarstjra, en hann segir nei vi llum beinum.

En samkvmt stjrnarskrnni g a f kosningarttinn nna. Hann getur barasta ekki sagt nei. a vri brot rtti mnum.

Brot og j, kannske a. En mske elilegt brot ef maur hugar a viti nu. En svarau mr einu. Finnst r, a strkhvolpur sem sem varla rlar a hafi nokkurn snefil af hvolpaviti eigi a f a hafa rlg jarinnar hendi sr me atkvi snu kjrdegi?.

g velti essari spurningu hans um stund fyrir mr og sagi san:

svo a skmmtunarstjri meini mr ekki tttkunnar, f g ekki s a atkvi mitt skipi miklu mli fyrir rlg jarinnar. Og fyrst mynntist hvolpavit, hef g au einu kynni a hundhvolpum, a margur eirra hefur meira vit en sumir sem njta kosningarttar.

Jess Mara og allir rar andskotans. Hvurslags vanviti ertu? Veistu ekki einu sinni hva hvolpavit er? En ng um etta. fer bara kjrsta og kst og svo er a bi.En eitt vil g segja r fyllstu alvru. Plitk er samsua af lygi og sannleika og v gildir a eitt a kjsa bara eftir sinni eigin sannfringu, en ekki fyrir or ea vilja annarra. Ef gerir a verur samviska n alltaf hrein gagnvart gjrum num vi kjrbori.

essi sustu or vinar mns hef g san alltaf haft a leiarljsi vi kosningar og v ks g alltaf rtt. Og geri arir betur.


Smagabb gmlu gu daga.

egar maur hugsar til baka og hugar allar r tknibreytingar sem ori hafa hj jinni sustu fimmtu rum liggur vi a maur gefist upp eirri hugsun, v svo miklar hafa breytingarnar ori og sem betur fer eru r flestar til gs.

Tkum til dmis smann ennan friarspillir egar g var a alast upp og dvaldi sumrin hj gu flki vestur Snfellssnesi var enginn smi bjunum heldur var sm- og pstst einum bnum. Og egar einhver urfti a hringja ea hann var hringt urfti vikomandi a rlta sr heila bjarlei ea margar til a tala etta mikla undratki sem sminn var. En svo breyttist etta allt saman og gamli gi sveitasminn kom hvern b og var n fyrst gaman a lifa. En s kostur var vi essa gmlu sveitasma a allir gtu hlusta a sem ar var sagt og var slkt ekki lti nota. Til dmis var hn Steinselja Koti all drjg vi hlerun og a ttu strkarnir sveitinni til (g tek fram a g var ekki eim hpi enda bi hrekklaus og kjarklaus fram ennan dag) J eir ttu a til a ljga svo hressilega smann a g efast um a sra rni rarinsson ea rbergur rarson hefu tra eim sgum tt eir hefu mtt heyra og var Helgi vinur minn Hlsmri og brur hans drgstir vi smahrekkina. En Steinka tri og bar sgurnar um allt. Og stundum fr allt haloft sveitinni vegna essa. Til dmis setti Brandur gamli hreppstjri eitt sinn upp hreppstjrahfuna og fr stj egar hann frtti eftir Steinku Koti a strkdmanir Hlsmri og heimskinginn Vllum (en a var g) tluu a fara skyttir og skjta alla hunda innsveitinni sem vru af erlendu bergi brotnir en ekki slenskir. Og bndurnir sgu a strkandskotunum vri vel trandi til verknaarins, enda vru eir allir hernmsandstingar og kommnistar og var helst a skilja a slkir skarismenn vru httulegir llu lfrki landinu og ttu v a vera tukthsi vi haran kost.

Eftir a saga essi fr hamfrum um sveitina oru vikomandi bndur ekki anna en geyma hundana sna innivi og a tpar tvr vikur af einskrum tta vi aftku eirra, a er a segja hundanna en ekki bndanna. Og voru hundarnir eim vita gagnlausir mean og var a bndunum mjg bagalegt v etta var einmitt rningstmanum og hundarnir ar a auki lfrandi og glandi af vanlan allan daginn en mest nttunni. Og eftir a Brandur hreppstjri var kninn af bndum innsveitarinnar til agera gegn tilvonandi hundamoringjum hf hann rannskn mlinu og vitanlega byrjai hann yfirheyrslur snar mr og san rddi hann vi anna heimilisflk hva a vissi um fyrirhuga hundaskyttir. g sagi sem var a helvti hann Helgi Hlsmri hefi logi essu smann,g vri saklaus af essari synd enda vri g gull af unglingi a vera. Ekki veit g hvort Brandur hreppstjri tri essu sjlfsliti mnu mr er a hreinlega til efs, v hann sagi a gir unglingar hegu sr ekki eins og fullorin ffl. Rei Brandur san a Hlsmri og hundskammai Helga vin minn fyrir a standa fyrir smalygum um sveitina.J og lttu a vera hnsni itt a ljga athfi nu upp heimskingjann Vllum v a vita allir hr um sveit a hann hefur hvorki hugmyndaflug n getu til svoddan hrekkjabraga.

En egar sannleikurinn var kominn ljs uru bndurnir innsveitinni allir sem einn alveg hrtvitlausir og hundir t okkur strkana og sgu, a a hefi veri skrra a sagan hefi reynst snn, v n vru eir sjlfir hafir a athlgi um allar nlgar sveitir en strka djflarnir vru dir fyrir hrekkinn.

dag er a skoun mn a allar r tkniframfarir smum s afturfr fr gamla ga sveitasmanum.


Fari til veia. (Seinni hluti)

Seinni hluti.

fiskurg sat hljur og fskiptinn undir stri blsins allt ar til vi komum fangasta. En egar fangasta er komi er a mitt fyrsta verk a velja gott tjaldsti og hefja tjldun. En n ver g a jta, a a verk vefst stundum fyrir mr, v fyrir ekki mrgum rum san keypti g okkur hjnum forlta snskt tjald. Tjald etta leit kaflega vel og fallega t mynd og var sagt vera svo einfalt og fljtlegt uppsetningu a hver meal auli gti tjalda v fimm mntum. Og ar sem a vri einnig me srstakri ger af slum stist a mikinn veurham. En a eru einmitt essar srstaklegu geru slur sem uru ess valdandi a fyrstu tk a mig um einn og hlfan tma a reisa etta einfalda tjald. Og sj v allir a g er enginn mealauli eins og sagi auglsingunni. Einhvern veginn var mr fyrirmuna a koma essum tuttugu og rem slubitum saman, anna hvort uru slunnar alltof langar ea helmingi of stuttar. Stundum uru r bognar til endana ea tk einhverskonar u-beygju mijunni. Og hvert sinn sem g hlt mig binn a koma essu einfalda drasli saman, skrei g inn tjaldi me allt byggingarefni eftir mr og ar inni barist g vonlausri barttu bi vi tjaldi og vi essa vitlausu snsku sluhnnun.

En mean g baslai vi etta skiljanlega og flkna verk byggingarlist st konan lengdar og s g ekki betur, en a um huga hennar fru mjg svo skemmtilegar hugsanir, v um andlit hennar lk ru hvoru lka etta stra og glettna bros ea dillandi hltur hennar barst t sumarkyrrina. En a lokum fr svo a tjaldi komst upp og var a sameiginlegu taki okkar hjna a akka. Konan raai saman slunum og rtti mr san inn tjaldi og ar setti g hverja slu sinn sta eftir fyrirmlum konunnar. Og alltaf hef g ds af v san hversu fljt hn var a sj t hina flknu byggingarlist tjaldsins. dag get g hjlparlaust komi essu einfalda tjaldi upp v konan pakkar hverja slu fyrir sig og merkti hvern slubita me tlunum 1-2-3-4 - svo n er a leikur einn fyrir mig a tjalda hjlpi konan mr vi verki.

Eftir gan sning og ilmandi kaffi sem vi hjn tbum sameiningu mean g tek til veiihldin, hldum til veianna. g ber allar birgir mnar bakpoka og plastpoka og srhannari og rndrri veiitsku, og stangirnar rjr rsa tignarlega upp r festingum snum bakpokanum. Og ekki skemmir a fyrir eim sem mig sj, a g er fullklddur forltan veiigalla sem er felulitum, og srstaklega hannaur svo fiskurinn sji mig ekki. Og svo er g me veiihatt hfi sem er alsettur skrautlegum flugum af llum strum og gerum, litum og lgun. En konan heldur bara essari einu stng sinni og hana hefur hn fest einn spn ea flot og nest taumnum hangir ngull. egar kemur a vatninu skyggi g vatni me srslpuum veiimannagleraugum og reyni a sj hvar fiskurinn gti haldi sig, en konan labbar barasta beint af augum niur vatnsbakkann og sveiflar stng sinn sinn eigin htt sem er n alls veiistls.

Ekki finnst mr lkur a hann haldi sig hr, segi g og horfi me speki og ekkingu hins sanna veiimanns til botns vatninu.
tli g rlti ekki inn tangann sem skagar arna t vatni. g held a hann s a vaka ar. Kemur me kona?

i nei, segir mn elskilig, g nenni ekki essu sfeldu rpi um bakkann. Faru bar einn essa Bjarmalandsfr na, en gttu n dpinu svo ekki fari sem sast egar g var a vaa t vatni upp a brjstum, krkja ig me spninum og draga ig a landi v hafir asnast t dpi og flaust svo sjlfbjarga vatninu eins og tblsinn plastpoki fr kaupflaginu.

Eftir essa frsgn hennar af fyrrgreindu happi mnu segi g bara:
Jja, og lt til lofts og san klukkuna:
a er n ori svo framori.tli maur veri ekki bara hr en fari hitt morgun. J, tli ekki a. Enda erum vi saman vi veiar og g get hjlpa r stin mn ef lendir nokkrum vandrum. San legg g allt dti fr mr og vel stng og spn og byrja veiar.
a eru svo sem tuttugu metrar milli okkar hjna ar sem vi stndum vatnbakkanum og s g v stuttu seinna, a konan verur vr fiskjar og innan skamms er hn komin me vna bleikju land og eftir nokkur kst landar hn annarri og svo eirri riju.

konaHr er allt fullt af fiski, kallar hn. Hann tekur svartan Tob.

g skipti um agn og lt 15 gramma svartan Tob tauminn en a er sama, g ver ekki var vi neinn fisk, sama hva g grti beitu minni oft og langt t vatni. En mean landar kona rem bleikjum vibt. g reyni a lta etta ekki fara skap mr en skipti um agn og lt n mak og horfi svo vkulum augum floti en ekkert gerist, a bara fltur yfirbori vatnsins. Ekki nart a sj, ar til allt einu a a hverfur undir yfirbor vatnsins og g finn hinu einu snnu veiitilfinningu hrslast um allan skrokkinn:
g er me ann!, hrpa g stoltur til konunnar og byrja a berjast vi fiskinn sem heldur fast mti byrjun en gefst san upp fyrir kunnttu minni og veiitkni.

veidimadurJ, arna ni g r, segi g vi fiskinn r djpinu um lei og g dreg hann land. En str essa fisks var ekki mikil, eiginlega er ekki hgt a tala um str heldur um sm hans. Og egar g hef n veiinni af nglinum kasta g aftur og s a konan er a landa einni bleikjunni enn. Og eftir snar veiimannslegu tilburi leggur hn fr sr stngina og stikar san af sta tt til mn.
Hvert ertu a fara, kalla g til hennar, en hn heyrir ekkert og er ar komin til mn.
Hvar er bleikjan, spyr hn og ltur fiskinn ar sem hann liggur falinn milli steina.
skapar krli er etta, heldur frin fram og btir vi;
g er binn a landa tta stykkjum og engin undir tveim pundum og allt upp rj pund.
Minn fiskur er ekkert ltil, segi g og gerist svolti fll vegna arflausu athugasemda konunnar.
g s ekki betur en hann s mjg str eftir aldri. J, meira a segja frekar str eftir aldri, bti g vi um lei og g dreg fri a landi.
Mnir eru strri og eru eir nokkrum rum yngri, segir konan og reynir a vera fyndin.
En verum n saman ar sem g hef stai. M vera a fir ar strri umlung en etta, segir hn brosandi. Eftir nokkra gn svara g henni me eim orum:
A mske s a best, v a s styttra til hfustva okkar aan en han.

Og svo fri g mig til konunnar og byrja veiiskapinn a nju. En a er sama tt g standi vi hli hennar, notai sama agn og hn, kastai smu vegalengd t vatni og hn, hn veiir en g ekki. tt g s yfirleitt ngur me konu mna gat ekki hj v fari, a me essu framferi snu fri hn nokku skap mitt og gerist g v fmll og gull arna vatnsbakkanum, og a um langan tma. En mean dr hn bara fleiri fiska og var olandi ng me sjlfa sig. A endingu stst g ekki mti og sagi:
arftu ekki a fara a huga a kvldveri kona. Er a virkilega meiningin a g svelta hel mean stundar essa rnyrkju na.

N horfi konan mig eim augum sem ekki vera misskilin og sagi:
Herra veiisr og veiifll, ef er svangur skalt bara ta inn eina fisk. Ekki verur a str hans a kenna, tt hann standi r eins og epli st forum kerlingunni.
Svo agi hn nokkra stund og btti vi me rddu sem var einkennilega bl;
En elskan mn ef vilt ekki borar essa dagsveii na skal g bera hana heim a tjaldi. hefur vst ng me a bera allan inn srstaka og srhannaa veiitbna. Og ef verur undan heim tjaldsti heltu upp kaffidreitil. svo mttu smyrja brau og taka upp kex og kkur, flatkkur, skonsur og ess httar.

g greindi essa upptalningu hennar fjarska v g var lagur sta nttsta og ar sem g gekk t r essari upptalningu, skildi g vel alla veiimenn sem fara einir af sta til veia laugardagsmorgnum.


Fari til veia. (Fyrri hluti)

Fyrri hluti.

veidi2Eitt a v allra skemmtilegasta sem g tek mr fyrir hendur, er a fara heiar upp og veia mr silung til matar. Og egar g tala um veiar er g ekki a tala um veiar net, heldur um veiar stng eins og sannir veiimenn stunda af mestu hgvr og ltillti veiirttu sinni. En allar slkar fjalla- og veiiferir kosta srhvern sannan veiimann langan og nkvman undirbning, v illgerlegt er a hlaupa heim ofan af hfjllum hafi konan t.d. gleymt einhverjum nausynlegum fatnai, sem hn tti a setja fyrir mig niur tsku.

Allar mnar veiiferir skipulegg g af mikilli kostgfni og mikilli vandvirkni. Fer ekki til veia nema a vel huguu mli. Til dmis er g ekki einn eirra manna sem segir vi konu sna laugardagsmorgni:
Heyru, g arf a fara til veia dag. arft ekki a vera heima og urka af og skra, setja vottavlina, brjta saman og strauja vottinn. J og arftu ekki einnig a bna stofuglfi. Mr snist a. J, mr datt a hug. Heyru, g fer barasta einn einu sinni enn.
Og svo er vikomandi veiibesefi farinn fr konu sinni og gerum heimilisverkum. Nei,g kem ekki annig fram vi konu mina. g sni henni ekki slka karlrembu.

tli g til veia fer g strax byrjun vikunnar a undirba fyrirhugaa veiifer me v a segja konu minni, a hella n upp kaffidreitil og koma svo me bolla, mjlk og anna melti til mn inn stofu, v g urfi a ra vi hana um frbra hugmynd sem skoti hefi rtum huga mr og g urfi a bera undir hana.
egar hn hefur gert sem henni var boi sest hn ng og sl vi hli mr og segi g gjarnan vi hana:
Mn yndisleg - hvernig er standi hj r um nstu helgi, ertu a vinna, getum vi fari fram til heia og noti nttrunnar vi svanasng og ilm grasa um lei og vi gngum hnd hnd um snortnar vlendur landsins. Er nokku v til fyrirstu a vi fum noti samvistar tjaldi tvr ea rjr ntur.

Og alltaf ykist hn vera jafn undrandi tillitsemi minni og jkvni og hn horfir mig lka essum strku og stru augum og segir:
tli g reyni ekki a bgglast me r eina veiiferina enn svo komist n allra verka aftur heim.

J, alltaf fellur hn fyrir eirri rmatsku stemmingu sem g skapa kringum okkur og sem mr tekst svo vel a vihalda hjnabandinu.

Eftir a konan hefur samykkt uppstungu mna um komandi veiifer byrja g strax undirbningi ferarinnar me v a fara fram blskr til a finna og yfirfara veiidti. En bregur oftar vi en ekki, a veiidti hefur einhvern skiljanlegan htt horfi og virist sama tt veiiboxi, veiitaskan og veiihjlin eigi alltaf a vera riju hillu lengst til vinstri. aan er a horfi og tt g umsni llu skrnum svo enginn hlutur verur lengur snum sta finn g ekkert af essum brnausynlegu hlutum nema veiistangirnar mnar nu sem g geymi ar tilgerum hlki. Svona hvrf hluta, hluta sem g lt valt sjlfur vsan sta eru ofauki mnum skarpa skilningi og egar g spyr konuna veit hn ekkert, horfir bara mig me einhverjum vorkunnarsvip og segir:
Hvar lstu drasli sast?
sinn sta!, segi g og treka hvar s staur er samt v, a etta s ekkert drasl heldur nausynlegir hlutir fer okkar fram til heia.
Vi essi or mn stendur konan egjandi upp, fer fram blskr og eftir mjg skamman tma ar kemur hn me stran og ungan pappakassa fanginu og segir:
Hrna er dti - a var ar sem settir a sast.

g egi og ori ekki a spyrja neins. g lt ekki upp en finn glggt til vanmttar gegn fundvsi konunnar en segi a lokum:
hefur fali etta fyrir mr.
Jja, segir mn yndisleg, Hafu a bara svoleiis en reyndu n samt a brosa og nst egar kemur r veiifer, mundu a taka dti r blnum og lta a riju hilluna til vinstri og faru n a leika r a essu dti nu, og svo gengur hn burtu me sigurvissu hverri hreyfingu.

Svo a morgni ess dags egar hefja skal feralagi og g er kominn fullan veiiskra og hef komi llu veiidtinu mjg svo vel fyrir blnum og er tilbinn ferina fullur olinmi, virist konan eiga allt eftir. Lta fatna niur, fara verslun og kaupa nesti til fararinnar, lta niur diska, hnfapr og gls og ekki m hn gleyma kaffinu. Svo hn eftir a finna til tjaldi og yfirfara a, prmusinn, grilli og gasi. Hn eftir a yfirfara allt sktau, finna regn- og kuldagallanna. Og egar hr er komi er olinmi mn rotin og g s a geri g ekki eitthva sjlfur mlinu verur ekkert r veiiferinni. Fer g v r veiigallanum, fer og kaupi matinn, yfirfer allt sem fara arf yfir og etta geri g mikilli gn og flti en segi a lokum me rdd sem ekki verur misskilin;
N frum vi kona, a hltur allt a vera komi eftir viku undirbning.

Svo hldum vi sta. En eftir slkar olandi og arfa tafir getur mislegt gerst, eins og egar vi hjnin hfum eki rj klukkutma og voru um a nlgast kvrunarsta, a konan snri sr a mr og sagi undarlega blmlt:
stin mn, hvar er veiigallinn sem frst r morgun. Settiru hann ekki rugglega skotti blnum.

Vi essi or hennar snarhemlai g, leit niur eftir grnnum og fallegum lkama mnum en vi a fylltist brjst mitt algjru vonleysi. g hafi allri olinmi minn vi a komast af sta gleymt a klast aftur veiigallanum:
Hann er heima, sagi g svo lgt a varla heyrist. Vi verum a sna vi v ekki fer g til veia venjulegum ftum. Hugsau r kona ef arir veiimenn eru arna uppbnir snum fallegu veiigllum me flugur, tpur og spna hangandi utan sr til skrauts. g ver sem hirffl vi hli eirra. vlk skmm, g sn vi.

Konan egir en t um allt andlit hennar breiist einhverskonar gleibros sem endar leiinlegum hltri. Hltri sem mr finnst aldrei tla a agna. Hltri sem gerir grn a mr og minni veiiverld. Og loks egar hn nr aftur andanum fyrir essum asnalega hltri snum og glei segir hn:
Vinur minn, arft ekkert a ttast, v g tk veiigallann, vlurnar, veiigleraugun og hfuna og vettlinganna og makaboxi og stangirnar. J, g tk allt sem gleymdir a taka me eftir viku undirbning. Og etta setti g allt blinn. Svo, elskan mn, egar fer a sveifla essum prikum num getur veri klddur sem sannur veiimaur og hldum n fram fer okkar vit svanasngs og ilmandi grasa.

Svo strkur hn mr um vangann lkt og egar foreldrar urka tr af hvrmum barna sinna.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband