24.9.2009 | 19:35
Guði sé lof eða hvað!
En þótt stýrivextir séu ekki þeir hæstu í heiminum hér á Íslandi,hvernig kemur það þjóðinni til góða?Ekki sé ég þess nein merki á bata hjá okkur þótt aðrar þjóðir beri hærri stýrivexti en við. Þessir háu stýrivextir sem hér eru það eru þeir sem skipta máli en ekki stýrivextir í öðum löndum.En sjálfsagt átti þessi frétt að vera einkvers konar friðþæging,svo þjóðinni liði betur við þá okur vexti sem hér eru.
Vextir ekki hæstir á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.